Starfsfólk

Dögg Pálsdóttir, hrl.

Hæstaréttarlögmaður

Dögg Pálsdóttir, hrl.

Dögg Pálsdóttir er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti. Hún hefur starfað sem lögmaður um árabil (1996 – 2012 og frá 2017) og hefur umfangsmikla og fjölbreytta reynslu af lögmannsstörfum.

Páll Ágúst Ólafsson, lrl.

Landsréttarlögmaður

Páll Ágúst Ólafsson, lrl.

Páll Ágúst er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti. Páll Ágúst hefur fjölbreytta starfsreynslu bæði á sviði lögfræði sem og á kirkjulegum vettvangi. Hann hefur rekið í samstarfi við Dögg Pálsdóttur hrl., lögmannsstofuna Málsefni Lögmannssþjónustu eða Legal Iceland Law Services.

Hann hefur komið að margvíslegum og fjölbreyttum lögfræðilegum verkefnum er bæði varða fyrirtæki og einstaklinga. Reynsla Páls Ágústs af lögfræðistörfum, rekstri, stjórnun og starfsmannahaldi er umfangsmikil og nær yfir vítt svið.

Embættispróf í lögfræði : Háskólinn i Reykjavík 
Embættispróf í guðfræði : Háskóli Íslands
BA-gráða í lögfræði : 2006
ML-gráða : 2008
BA-gráðu í guðfræði : 2011
Mag.theol. gráðu í guðfræði : 2013

Árið 2013 var Páll Ágúst vígður til prestsþjónustu í þjóðkirkjunni og starfaði þar sem sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli á sunnanverðu Snæfellsnesi og Mýrum og héraðsprestur í Vesturlandsprófastsdæmi.

Árið 2018 lagði Páll Ágúst prestshempunni í bili en tók upp lögmannsskikkjuna að nýju og hefur rekið í samstarfi við Dögg Pálsdóttur hrl., lögmannsstofuna Málsefni Lögmannssþjónustu eða Legal Iceland Law Services.

Netfang:pall@legaliceland.com

Sími:+354 888 2600

Theodóra Hugrún Ólafsdóttir

Skrifstofustjóri

Theodóra Hugrún Ólafsdóttir

Skrifstofustjóri / Aðstoðarmaður lögmanna.

Netfang:theodora@legaliceland.com

Farsími:888 7242