Málsefni Lögmannsþjónusta

Hjá Málsefni Lögmannsþjónustu leggjum við áherslu á þjónustu við einstaklinga og þau mál sem standa hverjum og einum næst. Stundum upplifum við okkur ein á báti, aðstæður okkar í þoku og við sjáum ekki til lands. Þá getum við saman lagst á árarnar og fundið lausn á málinu!

FJÖLSKYLDUMÁL
Sambúðarsamningar, Kaupmálar, Sambúðarslit, Hjónaskilnaðir, Forsjármál, Umgengnismál.

 

DVALARLEYFI
Alþjóðleg vernd, Hælisbeiðnir, Dvalarleyfi.

 

ERFÐAMÁL
Skipti dánarbúa, Erfðaskrár, Fyrirframgreiddur arfur.

 

GJALDÞROTARÉTTUR
Skiptastjórn einstaklinga og fyrirtækja ásamt aðstoð við þrotamenn.

 

MÁLEFNI TRÚ- OG LÍFSKOÐUNARFÉLAGA
Rekstur og starfsemi kirkna og félagasamtaka.

 

FJÁRMUNARÉTTUR
Rekstur fyrirtækja og félagasamtaka. Skuldabréf, skráningarlýsingar og fjármögnun.
Skuldaskil og fjárhagsleg endurskipulagning.

 

UMHVERFISMÁL
Umhverfisáætlun og mat á umhverfisáhrifum verka orku og auðlinda

VINNURÉTTARMÁL
Ágreiningur vegna: Vinnuréttarsambands, Áminninga, Uppsagna eða annars ágreinings

BÓTAMÁL
Vegna slysa eða af öðrum ástæðum.

STJÓRNSÝSLUMÁL
Ágreiningur einstaklinga við stjórnvöld

OPINBER MÁL
Verjendastörf og réttargæsla

INNHEIMTUMÁL

MÁLFLUTNINGUR OG GERÐARDÓMAR