Hjá Málsefni Lögmannsþjónustu leggjum við áherslu á þjónustu við einstaklinga og þau mál sem standa hverjum og einum næst. Stundum upplifum við okkur ein á báti, aðstæður okkar í þoku og við sjáum ekki til lands. Þá getum við saman lagst á árarnar og fundið lausn á málinu!

Fjölskyldumál
Gerð sambúðarsamninga, kaupmála, sambúðarslit, hjónaskilnaðir, forsjármál, umgengnismál.

Dvalarleyfi
Alþjóðleg vernd, hælisbeiðnir og dvalarleyfi.

Erfðamál
Skipti dánarbúa, erfðaskrár og fyrirframgreiddur arfur.

Gjaldþrotaréttur
Skiptastjórn einstaklinga og fyrirtækja ásamt aðstoð við þrotamenn.

Bótamál
Vegna slysa eða af öðrum ástæðum.

Málefni trú- og lífsskoðunarfélaga
Rekstur og starfsemi kirkna og félagasamtaka.

Fjármunaréttur
Rekstur fyrirtækja og félagasamtaka. Útgáfa skuldabréfa, skráningarlýsingar og fjármögnun. Skuldaskil og fjárhagsleg endurskipulagning.

Umhverfismál
Umhverfisáætlun og mat á umhverfisáhrifum vegna orku og auðlinda.

Vinnuréttarmál
Ágreiningur vegna vinnuréttarsambands, áminninga, uppsagna eða annars ágreinings.

Stjórnsýslumál
Ágreiningur einstaklinga við stjórnvöld.

Opinber mál
Verjendastörf og réttargæsla.

Innheimtumál

Málflutningur og gerðardómar