Sérfræðiráðgjöf & lögmannsþjónusta 

 

Hjá Málsefni Lögmannsþjónustu leggjum við áherslu á þjónustu við einstaklinga og þau mál sem standa hverjum og einum næst. Stundum upplifum við okkur ein á báti, aðstæður okkar í þoku og við sjáum ekki til lands. Þá getum við saman lagst á árarnar og fundið lausn á málinu!

fjölskyldumál

Málsefni lögmannsþjónusta hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á þessu sviði. Við höfum leiðbeint fjölda skjólstæðinga í gegnum flókin og oft tilfinningaþrungin mál.

Við veitum sérfræðiráðgjöf og lögmannsþjónustu við

  • Hjónaskilnaði
  • Sambúðarsamninga
  • Kaupmála
  • Sambúðarslit
  • Hjónarskilnaði
  • Forsjármál
  • Umgengnismál 

dvalarleyfi

Málsefni lögmannsþjónusta veitir fjölbreytta þjónustu og gætum hagsmuna einstaklinga.

  • Alþjóðleg vernd
  • Hælisbeiðnir
  • Dvalarleyfi

Fjármunaréttur

Við veitum sérfræðiráðgjöf og/eða lögmannsþjónustu fyrir rekstur fyrirtækja og félagasamtaka.

  • Skuldabréf
  • Skráningarlýsingar
  • Fjármögnun
  • Skuldaskil
  • Fjárhagsleg endurskipulagning.

erfðamál

Við veitum sérfræðiráðgjöf og/eða lögmannsþjónustu fyrir skjólstæðinga vegna ráðstöfun eigna samkvæmt íslenskum erfðalögum.

  • Skipti dánarbúa
  • Erfðaskrár
  • Fyrirframgreiddur arfur

Sérfræðiráðgjöf og lögmannsþjónusta

Rekstur og starfsemi kirkna og félagasamtaka.
Umhverfisáætlun og mat á umhverfisáhrifum verka, orku og auðlinda.

Vegna vinnuréttarsambands, áminninga, uppsagna eða annars ágreinings. 

Vegna slysa eða af öðrum ástæðum

Ágreiningur einstaklinga við stjórnvöld

Verjendastörf og réttargæsla